Primadonna hársnyrtistofa
Primadonna er hársnyrtistofa staðsett á Grensásvegi 50, Reykjavík . Við höfum mikinn áhuga á öllu sem við kemur hári. Hér vinna metnaðafullir starfsmenn sem bjóða upp þjónustur fyrir dömur og herra.
Nú viljum bæta enn meira við þjónustuna okkar bjóða viðskiptavinum að versla fallegar gæða vörur á netinu. Hægt er að senda fyrirspurn og fá persónulega ráðgjöf frá fagfólki til þess að auðvelda valið ef þú ert í vafa um hvað hentar þínu hári. Bæði er hægt að sækja frítt í verslun eða fá sent heim.
Vörumerkin sem við bjóðum uppá eru : Kevin.Murphy – Milk_shake – Moroccanoil – Sugarbear - Matrix – Framar – Cera Wand – D:fi – American Crew og fleiri.
Ykkur er velkomið að senda fyrirspurnir á netverslun@primadonna.is
Grensásvegi 50, 108 Reykjavík
Kennitala: 550890-1009
VSK Númer: 25466