
Kevin.Murphy - Anti Gravity
Anti Gravity er þyngdarlaust og olíulaust blásturskrem. Anti Gravity eykur ummál hársins, lyftir hárinu og gefur því aukna fyllingu. Sett í rakt hárið fyrir blástur eða rúllur. Rakavörn er í vörunni svo að krullur og blástur haldast mun lengur í hárinu án þess að það verði stíft.
KEVIN.MURPHY eru paraben og sulphate lausar vörur og eru ekki prófaðar á dýrum