
Kevin.Murphy - Scalp Spa Scrub
Scalp Spa Scrub hreinsar og afeitrar þinn hársvörð. Þessi einstaki kornahreinsir er mildur og hreinsar öll óhreinindi og óæskileg efni úr hársverðinum og hársekknum.
Hentar öllum hárgerðum og sem líkamsskrúbbur.
KEVIN.MURPHY eru paraben og sulphate lausar vörur og eru ekki prófaðar á dýrum