
Matrix Brass off næring
Brass off næringin losar þig við óæskilega gula tóna í bæði ljósu og dökku hári.
Inniheldur blá-fjólubláar litaagnir sem hlutleysa og draga úr kopartónum. Má láta liggja í 2-3 mínútur fyrir meiri virkni. Verndar litinn og minnkar slit allt að 10x.