Joico blonde smoothing froða

Joico blonde smoothing froða

  • 3.580 kr
    Stk. verð Translation missing: is.general.accessibility.unit_price_separator 
VSK innifalinn Sendingarkostnaður reiknast út í körfu.


Hárfroða létt eins og ský og köld eins og hægt er .. það er fegurðin í þessari tvöföldu virkni af hárfroðu sem tæklar óvelkomna gyllingu í ljósu hári ásamt því að skilja
hárið eftir frísklegt og mjúkt.
Viðheldur fallegum ljósum lit í þínu hári.

BLOND LIFE er sérhannað fyrir ljóst hár til þess að viðhalda ljósum lit í hári og losa burt óæskileg efni sem safnast fyrir í hárinu.

Náttúrulegar olíur sem parast saman við góð hárstyrkjandi efni-  til að stuðla að auknum glans og raka við ljóst hár.

ARGININE
Náttúruleg amínósýra sem skiptir sköpum fyrir styrk hársins. Vörur sem innihalda arginín hjálpa til við að vernda hárið og byggja það upp að innan.

TAMANU OIL
Southeast Asian UV-absorber – með nauðsynlegum fitusýrum Omega 6 og Omega 9 sem gefur djúpan raka og mikinn glans ásamt að hjálpa til við að hárendarnir klofni.

MONOI OIL
Sjaldgæf blanda af Kókosolíu og Tahitiann Gardenia sem vinnur á stöðurafmagni, gefur mikinn glans og verndar hárið frá umhvefisþáttum

Notkun: 
Hrisstið brúsann vel og berið lítið magn í hreint handklæðablautt hárið og mótið eins og venjulega.