
Kevin.Murphy - Anti Gravity Spray
Anti Gravity er eitt af vinsælustu vörunum frá Kevin.Murphy. Anti Gravity lyftir hárinu og gefur því aukna fyllingu. Spreyið inniheldur rakavörn svo að krullur og blástur haldast mun lengur í hárinu án þess að það verði stíft.
Gott að spreyja í rót og enda fyrir blástur. Einnig er hægt að setja í þurrt hárið áður en þú krullar eða sléttir það. Eða einfaldlega bæði til þess að greiðslan haldist ennþá betur í hárinu.
KEVIN.MURPHY eru paraben og sulphate lausar vörur og eru ekki prófaðar á dýrum