Kevin.Murphy - Anti Gravity Spray

Kevin.Murphy - Anti Gravity Spray

  • 4.370 kr
    Stk. verð Translation missing: is.general.accessibility.unit_price_separator 
VSK innifalinn Sendingarkostnaður reiknast út í körfu.


Anti Gravity er eitt af vinsælustu vörunum frá Kevin.Murphy. Anti Gravity lyftir hárinu og gefur því aukna fyllingu. Spreyið inniheldur rakavörn svo að krullur og blástur haldast mun lengur í hárinu án þess að það verði stíft. 

Gott að spreyja í rót og enda fyrir blástur. Einnig er hægt að setja í þurrt  hárið áður en þú krullar eða sléttir það. Eða einfaldlega bæði til þess að greiðslan haldist ennþá betur í hárinu. 


KEVIN.MURPHY eru paraben og sulphate lausar vörur og eru ekki prófaðar á dýrum