
Kevin.Murphy - Motion Lotion
Motion Lotion er krullu krem sem mótar þínar krullur á fallegan og nátturlegan hátt.
Þyngdarlaus formúla sem dregur úr úfning og gefur nátturulegan glans.
KEVIN.MURPHY eru paraben og sulphate lausar vörur og eru ekki prófaðar á dýrum