Kevin.Murphy - Re Store 40ml

Kevin.Murphy - Re Store 40ml

  • 950 kr
    Stk. verð Translation missing: is.general.accessibility.unit_price_separator 
VSK innifalinn Sendingarkostnaður reiknast út í körfu.


Re.store er hreinsi meðferð. Hentar vel fyrir viðkvæmt hár, þá sem vilja minnka sjampó notkun og fyrir þá sem þvo hárið á hverjum degi. Þetta er hárvara sem hreinsar á þér hárið og nærir það í leiðinni. Ekki þarf neina aðra vöru til þess að hreinsa hárið en Re.store. 

Undra vara sem inniheldur Superfood prótein, Aminó sýrur og emsín frá ananas sem hindra það að hárið verði of flatt/þungt. Einnig emsími frá Papaya sem viðheldur raka í hárinu og heldur því heilbrigðu.

KEVIN.MURPHY eru paraben og sulphate lausar vörur og eru ekki prófaðar á dýrum