
Kevin.Murphy - Repair Me Rinse
Viðgerðar næring stút full af próteinum og aminosýrum úr Bambus, grænum baunum & papaya. Byggir upp hárið a ótrúlegan hátt, gefur þvi raka og léttleika. Fullkomið fyrir vel efnameðhöndlað hár sem þarf uppbyggingu.
KEVIN.MURPHY eru paraben og sulphate lausar vörur og eru ekki prófaðar á dýrum