
Kevin.Murphy - Staying Alive
Staying Alive er olíulaust meðferðarsprey sem er sett í rakt hárið. Byggir upp skemmt og efnameðhöndlað hár.
Inniheldur Berfléttu, C vítamín og íslenskan mosa sem styrkir og gefur hárinu raka og auðveldar að greiða úr flóka.
KEVIN.MURPHY eru paraben og sulphate lausar vörur og eru ekki prófaðar á dýrum