Kevin.Murphy - Touchable

Kevin.Murphy - Touchable

  • 4.260 kr
    Stk. verð Translation missing: is.general.accessibility.unit_price_separator 
VSK innifalinn Sendingarkostnaður reiknast út í körfu.


Touchable er vax í spreyformi. Spreyið aðskilur hárin og býr til fallega hreyfingu. Gefur gott hald og því auðveldlega hægt að lyfta því upp og gera hárið messy. 

Inniheldur gulrótafræ olíu, mjólkuþristil, Hawairós og sjó lavender. Þessi blanda inniheldur andoxunarefni og gefur því nátturlegan glans í hárið

KEVIN.MURPHY eru paraben og sulphate lausar vörur og eru ekki prófaðar á dýrum