
Kevin.Murphy - Young Again
Young again er þyngdarlaus olía fyrir þurrt, líflaust og skemmt hár sem fitar ekki hársvörðinn. Olían nærir vel, byggir upp hárið og gefur því fallegan glans.
Inniheldur meðal annars grænt te, lemon ólíu og fullt af andoxunarefnum frá Immortelle blóminu.
KEVIN.MURPHY eru paraben og sulphate lausar vörur og eru ekki prófaðar á dýrum