Kevin.Murphy - Young Again Dry Condtioner

Kevin.Murphy - Young Again Dry Condtioner

  • 4.100 kr
    Stk. verð Translation missing: is.general.accessibility.unit_price_separator 
VSK innifalinn Sendingarkostnaður reiknast út í körfu.


Young Again Dry Conditioner er þyngdarlaust sprey sem nærir hárið og gerir það mjúkt. Þurr silki áferð sem er fullkomin fyrir allar hártegundir. Fullkomið sprey til að nota á milli þvotta til að halda því vel nærðu.

Inniheldur sólblómafræ sem eru full af andoxunarefnum og ver hárið gegn geislum sólarinnar. Immortel gefur hárinu raka og mýkt. 

KEVIN.MURPHY eru paraben og sulphate lausar vörur og eru ekki prófaðar á dýrum